Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: October 31, 2005

hvað þýða afmælisdagarnir okkar?

Posted on 31/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Afmælisdagur Dagnýjar: Your Birthdate: August 10 Your birth on the 10th day of the month adds a tone of independence and extra energy to your life. The number 1 energy suggest more executive ability and leadership qualities than you path may have indicated. A birthday on the 10th of any month gives greater will power…

Read more

saklausa fólkið

Posted on 31/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Fórum í gær niðrí Köben að hitta Liv Åse og Kela. Fundum okkur skemmtilegan veitingastað til þess að borða á og nutum þess að eyða kvöldstund saman. Vorum það skemmtilegir gestir á veitingastaðnum að við vorum langsíðustu gestirnir út!! hehe yndislegt kvöld, takk fyrir það Liv & Keli. Við ákváðum að rölta aðeins um í…

Read more

hmm

Posted on 31/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ég komst að því í gær að ég passa ekki lengur í neinar af þeim buxum sem ég kom með frá ísalandinu góða.. mér finnst það barasta ekkert sniðugt! eða jú það er sniðugt.. bara pirrandi að eiga svotil nýjar buxur upp í hillu sem maður passar ekkert í! á móti kemur að ég á…

Read more
October 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme