Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: November 2005

aðventan

Posted on 27/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

fyrsti í aðventu og við kveiktum á Aðventuljósinu okkar í gærkveldi áður en við fórum að sofa, aðeins að stelast til þess að taka forskot á “sæluna” 🙂 Ég keypti reyndar líka tilbúinn grenikrans og var búin að kaupa kerti og ætla að reyna að gera eitthvað sniðugt úr þessu í kvöld eða allavegana hafa…

Read more

lítið að segja

Posted on 26/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ég kláraði Winter Chill myndina mína um daginn.. hann er voða sætur, vantar bara rammann utan um hana.. ég veit að ég get keypt ramma í gegnum Mill Hill heimasíðuna sem er “ætlaður” fyrir þessa mynd skv myndinni sem fylgdi, sé til hvað ég geri, kannski set ég bara filt aftan á hana til að…

Read more

jólabókin í ár!!!

Posted on 24/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

okkur alveg bráðvantar þessa bók.. ég er alveg viss um það!

Read more

regnbogi er að myndast -uppfært-

Posted on 24/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

eða næstum því regnbogi.. hef reyndar aldrei séð svona regnboga.. eða þ.e. í þessum litum, svartur, dimmrauður, ljósgrænn, gulur með dash af fjólubláu.. smekklegt ekki satt? þessi svakafallegi regnbogi er semsagt að myndast á upphandleggnum á mér.. svæðið sem hann hylur er amk hætt að vera bólgið.. og bólgan er ekki sigin niður í olnbogann…

Read more

jeij!

Posted on 22/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

dagsetning er komin 6.des er málið! já Eva ég veit að þú átt þann dag lika 😉 en mútta og pápi koma þá *gamangaman*

Read more

stjörnuspá dagsins

Posted on 22/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

skrítin stjörnuspá á mbl.. ekki það að það sé oft mikið vit í þeim EN… LJÓN 23. júlí – 22. ágúst Ljónið tekst á við flækjur sem bæði ergja það og skilgreina í senn. Tekst því að halda sínu striki með núverandi vitneskju í farteskinu eða þarf það að leita á náðir ráðandi afla. Hugsaðu…

Read more

andleysi

Posted on 21/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Ég er voðalega andlaus í bloggmálum þessa dagana.. mér finnst ég reyndar ekki vera ein um það þar sem blogghringurinn minn er óttarlega daufur eitthvað. Þannig að ég er bara búin að sitja og sauma í mill hill myndinni minni 🙂 þarf reyndar að taka mig á, setja Mill Hill til hliðar og halda áfram…

Read more

gleðigleði og Harry Potter

Posted on 19/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Fékk e-mail frá pabba í dag, alger snilld… þau eru að koma!!! eiga bara eftir að kaupa farmiða *hóst* og ekki nóg með það heldur niðurstöður úr nýjustu blóðprufum sýna að PSAgildið er komið vel niðurfyrir 4 þannig að þessi fjandi er að hverfa!!! langaði mest að hoppa uppúr sófanum í dag en lét mér…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • 3
  • Next
November 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme