Ég er voðalega andlaus í bloggmálum þessa dagana.. mér finnst ég reyndar ekki vera ein um það þar sem blogghringurinn minn er óttarlega daufur eitthvað. Þannig að ég er bara búin að sitja og sauma í mill hill myndinni minni 🙂 þarf reyndar að taka mig á, setja Mill Hill til hliðar og halda áfram…