fyrsti í aðventu og við kveiktum á Aðventuljósinu okkar í gærkveldi áður en við fórum að sofa, aðeins að stelast til þess að taka forskot á “sæluna” 🙂 Ég keypti reyndar líka tilbúinn grenikrans og var búin að kaupa kerti og ætla að reyna að gera eitthvað sniðugt úr þessu í kvöld eða allavegana hafa…