Við kíktum í jólatívolí á föstudaginn 🙂 Mér finnst alveg æðislegt að kíkja svona inn í jólaheim og geta labbað bara beint út aftur og þar með er jóladótaríið búið 🙂 enþá amk.. Við erum reyndar búin að ákveða það að við förum aftur 22 des 🙂 sparka okkur inn í jólagírinn áður en við…