fengum eitthvað Valgkort sent í dag.. sitthvort kortið… skilst að þetta sé eitthvað tengt bæjarstjórnarkostningunum sem eru á næstu grösum :p frekar fyndið að við séum að fara að kjósa í öðru landi 🙂 eða já ef við notum þennan kostningarétt okkar 🙂 tja ég held reyndar að okkar mottó banni okkur að mæta ekki…
Day: November 7, 2005
búin!
ég fékk pakkann á fimmtudaginn og gat ekki staðist það að byrja strax að fikta í þessum snjókalli, varð að prufa 🙂 ekki lengi gert að klára þennan karl.. langar reyndar núna mest að panta fleiri svona kalla, margir rosa flottir.