Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

lítið að segja

Posted on 26/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ég kláraði Winter Chill myndina mína um daginn..

hann er voða sætur, vantar bara rammann utan um hana.. ég veit að ég get keypt ramma í gegnum Mill Hill heimasíðuna sem er “ætlaður” fyrir þessa mynd skv myndinni sem fylgdi, sé til hvað ég geri, kannski set ég bara filt aftan á hana til að byrja með og girni til þess að hengja hana upp á vegg svona for now.

Ætla að halda áfram með jóladúkinn.. skemmtilegra að klára hann ekki satt?

Annars þá ákvað ég að sleppa útsaumsdótinu mínu í gærkveldi, eða ég gerði það svona að mestu leiti! ég hinsvegar gerði þetta sæta par 🙂
smelltu á myndina til þess að fá stærri útgáfu

við eigum svo voðalega lítið jólaskraut hérna í danaveldi þannig að maður verður að redda því á einhvern máta ekki satt ? *Heheh*

2 thoughts on “lítið að segja”

  1. Linda litlaskvis says:
    27/11/2005 at 00:14

    Vá hvað þau eru sæt!!!!!
    En mér finnst snjókarlinn samt sætari, ég er bara svo veik fyrir “svölum” mönnum hahahahaha! 😉

  2. Dagný Ásta says:
    27/11/2005 at 21:18

    hehe, takk takk fyrir það, mér fannst þau einmitt svo ferlega krúttaraleg þegar ég sá þau í búðinni 🙂

    Ég er líka ferleg snjókarla kerling, hef það alveg pottþétt frá mömmu EN það geta samt ekki verið hvernig snjókarlar sem er.. ég er ferlega pikkí 🙂

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða