Jæja þá erum við loksins búin að fá blessað sjónvarpið í gang. Eða það er að segja getum tengt tölvuna við sjónvarpið og skoðað DVD í lit. Áður var það bara svarthvítt. DR1 er reyndar ennþá í snjókomu, en það er seinnitímavandamál. Erum alltaf á leiðinni að kaupa almennilega fjarstýringu af þessu sjónvarpi svo þá…
Day: October 2, 2005
hljóð
fyrsta daginn í vinnunni minni tók ég eftir því að það voru einhver frekar skrítin hljóð í gangi á ganginum sem ég var að vinna á… þegar ég var að fara tók ég eftir því að þessi hljóð voru ekki bara þar. ég var alltaf að kíkja út úr herbergjunum og fram á ganginn til…