Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: October 2, 2005

það hafðist!

Posted on 02/10/200521/03/2011 by Leifur

Jæja þá erum við loksins búin að fá blessað sjónvarpið í gang. Eða það er að segja getum tengt tölvuna við sjónvarpið og skoðað DVD í lit. Áður var það bara svarthvítt. DR1 er reyndar ennþá í snjókomu, en það er seinnitímavandamál. Erum alltaf á leiðinni að kaupa almennilega fjarstýringu af þessu sjónvarpi svo þá…

Read more

hljóð

Posted on 02/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

fyrsta daginn í vinnunni minni tók ég eftir því að það voru einhver frekar skrítin hljóð í gangi á ganginum sem ég var að vinna á… þegar ég var að fara tók ég eftir því að þessi hljóð voru ekki bara þar. ég var alltaf að kíkja út úr herbergjunum og fram á ganginn til…

Read more
October 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme