jæja við vorum að enda við að panta okkur flug aftur til Danmerkur í janúar. Við komum semsagt heim 23 des, akkúrat í tæka tíð til að rölta laugara og hafa það notó með fólkinu okkar á Þorlák (hvað ætli við verðum stoppuð oft á laugaveginum*hmmm*) fljúgum svo til Danmerkur aftur þann 2.janúar, svo eigum…
Day: October 28, 2005
Tillykke med fodselsdagen!
Iðunn snúlla á afmæli í dag *jeij* Til hamingju með daginn snúllan mín, vonandi áttirðu frábæran dag og kvöldð verði enn meira snilld 🙂 Anna móðursystir á líka afmæli í dag 🙂 til hamingju með daginn Anna 😀