Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 9, 2004

grasekkja

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

mér skilst að ég sé hálfgerð grasekkja þessa helgina… eða er ég það kannski bara ? Allavegana Karlinn fór með félögum sínum norður í land að steggja einn úr hópnum… Mér skilst að þeir hafi allir fengið sérmerkta Hensongallum og séu á leið á Landsmótið í Skagafirði, þannig að málið er bara að fylgjast með…

Read more

ég þekki þessa rödd…

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

það kom hingað maður í gær sem mér fannst alveg rosalega skrítið að tala við… maðurinn er með dáldið sérstaka rödd og ég held ég sé ekkert sú eina sem þekki hann bara úr sjónvarps/útvarpstækjum, sennilegast þessvegna sem mér fannst alveg ferlega skrítið að tala við hann “face2face” eða eins og Eva Hlín segjir FasetúFase….

Read more

Mean Girls

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég fór semsagt í bíó í gærkveldi ásamt Iðunni, Heiðu, Hafsteinu og vinkonu hennar :o) sáum hina stórkostlegu unglingamynd MEAN GIRLS… omg ég held að meðal aldurinn í salnum hafi verið um það bil 14 ár… reyndar voru slatti af mæðrum þarna með dætrum sínum, ekta svona gera góðan dag með dótturinni tími… enda kostaði…

Read more
July 2004
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme