Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

grasekkja

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

mér skilst að ég sé hálfgerð grasekkja þessa helgina… eða er ég það kannski bara ?

Allavegana Karlinn fór með félögum sínum norður í land að steggja einn úr hópnum…
Mér skilst að þeir hafi allir fengið sérmerkta Hensongallum og séu á leið á Landsmótið í Skagafirði, þannig að málið er bara að fylgjast með fréttum og ath hvort maður sjái ekki einhverja vitleysinga í Hensongöllum *heheh*

Aníhú, helgin verður með því rólegasta sem liðið er af sumrinu, ótrúlegt… planið er að hitta stelpurnar á morgun og spjalla m.a. um sumarbústaðarferðina næsta miðvikudag ;o) máske skellum við okkur í bíó eða e-ð sniðugt ;o) hver veit… eða bara með Sirrý á Fame ?

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme