Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 7, 2004

þrjóskukast

Posted on 07/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég tók áskorun fyrir ca mánuði síðan… Sumir héldu því fram að ég myndi ekki endast kóklaus í viku… well þessi vika er orðin að mánuði… ef ég tel vikurnar þá eru það 5 vikur í dag sem ég hef ekki fengið mér kók… eða jú ég fékk 1 kókglas á Deep Purple tónleikunum en…

Read more

*pirr*

Posted on 07/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hvað þýðir það eiginlega ef ég segji að föstudagurinn sé uppbókaður hjá GG ? þýðir það ekki alveg örugglega að ég eigi ekki annan tíma eins og er ? auðvitað getur staðan breyst ef einhver hringir og afboðar sig…

Read more

nokkur atriði

Posted on 07/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

sá þetta á forsíðunni á Femin, mörg áhugaverð atriði sem eru ó svo sönn Hafa skal í huga! – Lágvaxnar konur ættu ekki að ganga í síðu – Doppótt er smart í sumar efast samt einhvernvegin um að ég eigi eftir að fá mér doppótta flík – Brúnkukrem er málið – Sparaðu aldrei við þig…

Read more

tilbreyting

Posted on 07/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

já ég ákvað að breyta aðeins til í gær… Áður en ég fór upp í bústað þá skrapp ég niðrí Hárgallery og lét laga lubbann minn… núna er þetta allt annar lubbi :o) Hann er barasta orðin frekar stuttur og úfinn, en lítið mál að hafa hann ekki úfinn. Ég efast um það allavegana að…

Read more

sumarbústaðarferð

Posted on 07/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

skrapp aftur upp í sumarbústað til foreldra Leifs í gær, ekkert smá notalegt og vildi ég óska þess að ég gæti verið í einhvern tíma í sumarbústað, ekki bara svona dag og dag. Kemur allt saman í ljós eftir viku. Þá ætlum við að leggja snemma af stað og nýta daginn í sumarbústaðnum. Gærkveldið var…

Read more
July 2004
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme