Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tilbreyting

Posted on 07/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

já ég ákvað að breyta aðeins til í gær…

Áður en ég fór upp í bústað þá skrapp ég niðrí Hárgallery og lét laga lubbann minn… núna er þetta allt annar lubbi :o)

Hann er barasta orðin frekar stuttur og úfinn, en lítið mál að hafa hann ekki úfinn. Ég efast um það allavegana að ég nenni að vera að standa í því alla daga að troða einhverju viðbjóðs hármótunarefni í hausinn á mér daglega. that just ain’t me anymore… því að ég er svo löngu búin að klippa allt sem hét liðir úr hárinu á mér… í dag eru það bara einstaka sveipir og ég get ekki annað sagt en að ég sé frekar fegin því að vera laus við þá… er kannski með eilítið of þykkt hár fyrir sídd :-/ Ég var voða dugleg við að troða efnum í hausinn á meðan ég var úti ’99 því að ég var að reyna að “kalla” fram meiri liði sem virkaði vel.

Fyndið í hvert sinn sem ég prufa að skipta um klippikonu/strák þá segjir sú/sá að ég sé með alveg svaðalega þykkt hár og mikið af því, veit ekki hvað ég er búin að heyra þessa línu oft!!! Stelpan í gær kom m.a. með þá línu að allt það hár sem hún var búin að klippa af mér væri pottþétt jafn mikið og hún væri með á hausum… og hún var rétt svo hálfnuð þá, oh well…

Well ég held allavegana að það sé betra að vera með þykkt og mikið hár en þunnt og slepjulegt, ekki það að það hafi átt við hárstelpuna í gær ;o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme