Iðunn ofurskvís var að setja inn myndirnar sínar frá helginni… ég ætla að leyfa mér það að velja nokkrar spes úr og linka á þær hérna :o) Inga & Jökull Leifur & Jökull Maggi Ég & Leifur Ég & Leifur Ég & Iðunn Leifur & Sverrir þríeykið FM-hnakkinn og bíllinn hans
Day: July 5, 2004
:o)
þessi helgi held ég að hafi einkennst af keyrslu, rigningu og skemmtunum :o) Hún var yndisleg í alla staði og rosalega gaman að finna að maður passaði inn í þessar grúbbur sem ég var að hitta. Þ.e. familíuna hans Leifs & vinahópinn hans :o) Fólk var hresst og var ekkert að láta veðrið skemma e-ð…