Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 19, 2004

frænkusaga

Posted on 19/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Litlu frændsystkini mín eru í heimsókn.. þau voru öll alveg ógurlega svöng þegar þau komu og var þeim boðið upp á brauð og mjólk… Reyndar voru þetta flatkökur með hangikjeti ;o) aníhú Anna Elísabet, sem er að verða 3 ára, snéri sér að mömmu og sagði “ég vil ekki svona” mamma spyr hana þá hvað…

Read more

afmæliiiiiiiiiiii

Posted on 19/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Til hamingju með 25 ára afmælið Ása mín    

Read more

undanfarnir dagar

Posted on 19/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera á þeytingi hingað og þangað síðan ég fór í frí… telst að dagurinn í dag sé fyrsti dagurinn þar sem EKKERT er á dagskrá og ég heima hjá mér *jeij* Ég er búin að fara í sumarbústað, heitanpott, 2x í sund, 2x í piknik í Heiðmörk, á Stuðmannaball, í verslunarferð…

Read more

vibba brandari

Posted on 19/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Nonni og Dísa voru í hörkusleik á dansgólfinu. Allt í einu rífur Nonni sig frá Dísu og segir: -Ég held ég sé kominn með tyggjóið þitt upp í mig. -Ég var ekki með neitt tyggjó, svaraði Dísa. -Ég er bara allverulega kvefuð!

Read more
July 2004
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme