jæja þá er alveg að verða komið að því Spánarferðin sem ég hef verið að bíða eftir síðustu mánuði er alveg að bresta á ;o) Ég er samt ekki alveg að átta mig á þessu öllu saman, taskan er komin fram með slatta af fötum, handklæðum, sundfatnaði, hleðslutækjum, skóm og einhverju fleira sem er að…