Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ég þekki þessa rödd…

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

það kom hingað maður í gær sem mér fannst alveg rosalega skrítið að tala við…

maðurinn er með dáldið sérstaka rödd og ég held ég sé ekkert sú eina sem þekki hann bara úr sjónvarps/útvarpstækjum, sennilegast þessvegna sem mér fannst alveg ferlega skrítið að tala við hann “face2face” eða eins og Eva Hlín segjir FasetúFase.
Allavegana mér fannst sem ég væri að tala beint við annaðhvort Sjónvarpið eða útvarpið og það sem maðurinn var að segja ætti frekar að vera “Gummi Ben hleypur með boltann ….” í stað þess að segja “ég á pantaðan tíma núna kl fjögur”

Maðurinn sem um ræðir er mjög þekktur fótboltagaukur og er einn vinsælasti fótboltaleikjalýsandi sem til er á landinu. :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme