Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Mean Girls

Posted on 09/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég fór semsagt í bíó í gærkveldi ásamt Iðunni, Heiðu, Hafsteinu og vinkonu hennar :o)

sáum hina stórkostlegu unglingamynd MEAN GIRLS… omg ég held að meðal aldurinn í salnum hafi verið um það bil 14 ár… reyndar voru slatti af mæðrum þarna með dætrum sínum, ekta svona gera góðan dag með dótturinni tími… enda kostaði bara 300kr miðinn ef borgað væri með vísa (vívaVísa svona stundum)…

Myndin var nú svona lala… ágætis tímaeyðsla og sem betur fer ekki dýrari! Þetta er bara klassísk bandarísk unglingaræma :o)
samt merkilegt nokk með boðskap! Ekki tala illa um náungann og svoleiðis dóterí :o)

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme