Dagur jólahlaðborða var í kvöld – jú sko málið er að vinnustaðir okkar beggja völdu kvöldið í kvöld til þess að fara á jólahlaðborðin sín. Vinnan hans Leifs var fyrri til að tilkynna og óska eftir skráningum þannig að við enduðum á að fara með þeim á glæsilegt jólahlaðborð á Hótel Grímsborg. Við fórum með…