Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Nammmiii

Posted on 03/12/201605/12/2016 by Dagný Ásta

Dagur jólahlaðborða var í kvöld  – jú sko málið er að vinnustaðir okkar beggja völdu kvöldið í kvöld til þess að fara á jólahlaðborðin sín. Vinnan hans Leifs var fyrri til að tilkynna og óska eftir skráningum þannig að við enduðum á að fara með þeim á glæsilegt jólahlaðborð á Hótel Grímsborg.

Við fórum með rútu frá Miðbæ og vorum komin á staðinn upp úr kl 6. Forréttaborðið var með heilmiklu úrvali og lítið mál að borða sig saddan af þeim eingöngu! sérsaklega laxinum! já og Hrefnunni og sjávarréttasúpunni og og og og 😉

Aðalréttirnir náðu ekki að toppa forréttina nema reyndar hreindýrabollurnar voru toppurinn á tilverunni að mati Justins hennar Guðrúnar 😉 veit ekki hvað hann fór margar ferðir bara í þær 😉

Nammmiii
Oreo ostakaka, vanillubollur, súkkulaðikaka, súkkulaði mús, hvítsúkkulaðimús og eplakaka *sælgæti*

Deserta borðið var æði! maður var bara aðeins of saddur en nammii!

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme