Ég dreif mig loksins í að prufa að gera svona brenndar möndlur. Fékk einhverntíma uppskrift sem ég átti alltaf eftir að prófa en fannst hálf skrítið að ekki er ögn af kanil í henni og mér finnst ilmurinn af þessum brenndu möndlum sem eru seldar á götum úti vera alltaf með svo ríkjandi kanil þannig…
Day: December 10, 2016
jóló
Við nýttum tækifærið áðan og splæstum í 1 stk jólatré. Reyndar var það partur af árlegu samverudagatali sem við erum með í desember 🙂 Ásu og Olla fannst nú ekki leiðinlegt að hjálpa stráknum í Garðheimum að draga tréið í gegnum netið 🙂