er rétt að byrja á að mixa saman aðventukransinum… yfirleitt er hann nú tilbúinn á þessum tíma en það er búið að vera annsi þéttskipuð dagskráin undanfarið hjá fjölskyldunni. Leifur og krakkarnir eru reyndar stödd í jólaboði þegar þetta er skrifað en ég hélt mig heima með hitavellu og leiðindarkvef. Kransinn mun mjög líklega enda…
Month: November 2016
3 ára afmæliskaka Sigurborgar Ástu
Við fögnuðum 3 ára afmæli Sigurborgar Ástu í dag. Mikið fjör á bænum! Sigurborg heldur mikið upp á m.a. Hello Kitty og var alsæl með þessa einföldu köku sem við hjónin föndruðum í ár. Reyndar var afmælisbarnið ekki alveg fyllilega sátt við hversu “illa” við festum veiðihárin á hana og ákvað að ýta þeim aðeins…
Jæja nú vantar bara stórt glas af ískaldri mjólk!
Ása Júlía kom til mín nýlega og spurði, hvenær ætlum við eiginlega að baka kleinur aftur með ömmu?! ég held að það sé meira en ár síðan við fórum í slíka framkvæmd síðst… En ef þetta er ekki ástæða til þess að taka upp símann og panta kleinubakstur í Birtingaholtinu þá veit ég ekki hvað……
stelpubústaður
Við æskuvinkonurnar skelltum okkur í sumarbústað yfir helgina. Mikið sem það var notalegt að stinga aðeins af út úr bænum og bara njóta. Eina planið fyrir ferðina var að við ætluðum að elda okkur góðan brönsh og góðan kvöldmat og slaaaaaaaaka eða ss borða vel 😛 Ég er ekki frá þvi að það hafi barasta…