Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: December 2016

Annáll 2016

Posted on 31/12/201631/12/2016 by Dagný Ásta

Það er ekki hægt að sleppa því að skella í einn annál – já stundum er hann nokkra daga í vinnslu áður en ég birti hann hér á gamlársdag eða nýársdag eftir því hvernig gengið hefur að skrifa hann 🙂 Stundum er bara af svo mörgu skemmtilegu að taka að það má engu sleppa úr!…

Read more

Flugeldakaup

Posted on 30/12/201603/01/2017 by siminn
Read more

jólin

Posted on 26/12/201603/01/2017 by siminn

Allt frá því að Skottuborg fæddist höfum við haldið Aðfangadag hérna heima í K48. Foreldrar mínir koma til okkar og við njótum þess að vera til og borða góðan mat 🙂 Hefðirnar sem Leifur vill halda í eru fleiri en þær sem ég hef þannig að etv má segja að þau séu svolítið í anda…

Read more

Myndataka í september

Posted on 25/12/201627/12/2016 by Dagný Ásta

Við fórum með frændsystkinin í myndatöku til hans Lárusar Sig í septemberlok. Nýttum tækifærið þegar Sigurborg & Ingibjörg komu í stutta ferð heim 🙂 Mikið leynimakk og pukur var í kringum þessa myndatöku enda var endapunkturinn sá að við skyldum nýta þessar myndir sem jólagjöf til ömmu & afa barnanna 🙂 Við enduðum á að…

Read more

Þorláksmessu brölt í miðbænum

Posted on 23/12/201627/12/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í göngutúr niður í bæ fyrr í kvöld. Aðeins að kanna hvort við fyndum ekki hinn eina sanna Þorláksmessustemmara… Skítakuldi og allir með rautt nef 😉 Fólkið var vel dúðað og fannst krökkunum það alger snilld að rekast á Gilitrutt og Úlfinn úr Rauðhettu á sveimi á Laugaveginum… Sömuleiðis Hurðaskelli fyrir utan…

Read more

Súkkulaði sæla

Posted on 19/12/201621/12/2016 by siminn

Partur af samverudagatalinu okkar í ár var að súkkulaðihjúpa og skreyta pretzels fyrir jólaballið í skólanum sem er einmitt á morgun 🙂 Sigurborg var mest í því að setja kökuskraut á súkkulaðið og Olli var alveg á því að þær ættu að vera alhjúpaðar – Ása Júlía var auðvitað í því að gera þær bara…

Read more

Nýjasta snilldin frá pabba.

Posted on 16/12/201620/12/2016 by siminn

    Nýjasta snilldin frá pabba er að slá í gegn 😉 ég hef heyrt af konum stoppuðum úti á götu til þess að hrósa þeim og ein hafði spurt Ástu frænku úti í búð í San Antonio hvar hún gæti eigilega fengið svona 🙂 Gaman að þessu.

Read more

heimsókn & piparkökur

Posted on 13/12/201621/12/2016 by Dagný Ásta

Við fengum systkini Leifs og börnin í heimsókn í dag með það í huga að baka og skreyta piparkökur sem við og gerðum auðvitað – helling af þeim! Þegar krakkarnir voru um það bil hálfnuð ruddist inn furðufígúra í rauðum fötum með mikið sítt skegg og stóran staf. Jújú þarna var Bjúgnakrækir sjálfur mættur við…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
December 2016
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme