Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: January 2017

6barna helgi

Posted on 23/01/201702/02/2017 by siminn

Við vorum með strákana úr Norðlingaholtinu hjá okkur frá föstudagseftirmiðdegi og þar til í morgun – þannig að óhætt er að segja að í húsinu hafi verið aldeilis líf og fjör. HI, Olli og Leifur byrjuðu á nýrri lego “bíómynd”. HI er með app í iPadinum þar sem hann raðar saman myndum sem teknar eru…

Read more
Posted on 20/01/2017 by Dagný Ásta
Read more

Óvænt skraut leyndist við stofninn ;)

Posted on 09/01/201720/01/2017 by Dagný Ásta

Að taka til eftir jólin er ekki endilega það skemmtilegasta sem maður gerir en óneitanlega er það léttir þegar búið er að hreinsa til allt þetta auka dót sem maður hefur uppi við þennan rétt rúma mánuð sem hátíðin fær fyrir sig. Áðan þegar við vorum að hamast við að “taka til eftir jólin” tókum…

Read more
January 2017
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme