Það er ekki hægt að sleppa því að skella í einn annál – já stundum er hann nokkra daga í vinnslu áður en ég birti hann hér á gamlársdag eða nýársdag eftir því hvernig gengið hefur að skrifa hann 🙂 Stundum er bara af svo mörgu skemmtilegu að taka að það má engu sleppa úr!…