Lionsklúbburinn hans pabba fer austur á Sólheima fyrsta sunnudag í desember ár hvert. Í ár buðu þau okkur með. Við hittumst í Lágmúlanum og fórum austur í rútu sem krökkunum fannst svakalega mikið sport. Heimsóknin hófst á hádegisverði með íbúum Sólheima. Fyrstaflokks hangikjötsveisla með öllu tilheyrandi. Eftir hádegisverðinn fórum við niður að Ægisbúð (húsnæði sem…