Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2016

á leið í partý

Posted on 30/10/201609/11/2016 by Dagný Ásta

Hrafn Ingi bauð systkinunum í árlegt hrekkjavökupartý í dag/kvöld. Það kom ekkert annað til greina en að fara “ljót” út úr húsi og með nóg af blóði! Olli nýtti búninginn frá í fyrra en Ása var stórslösuð vampíru lögga eða eitthvað í þá áttina…

Read more

Kjördagur

Posted on 29/10/201611/11/2016 by Dagný Ásta

Á kjördag er oft ýmislegt að gera… ég og krakkarnir nýttum daginn í að kaupa afmælisgjafir fyrir væntanleg afmæli, kaupa dót til þess að fullkomna búninga fyrir hrekkjavökupartý komandi viku og síðast en ekki síst þá fórum við í Kringluna til þess að hlusta á Ævar Vísindamann lesa upp úr nýjustu bókinni sinni, “þín eigin…

Read more

hver hefði trúað því

Posted on 28/10/201628/10/2016 by Dagný Ásta

Þegar við heimsóttum hana Önnsku í fyrsta sinn til Lundar 2005 kynnti hún okkur fyrir litlu plaststykki í eldhúsið sem við höfum dásamað síðan… og keypt slatta af .. já slatta, þetta er margnota ennnnn skemmist auðvitað á endanum enda miiikið notað á okkar heimili. Síðasta eintakið okkar (af bunkanum sem við keyptum sumarið ’14)…

Read more

Nomnomnom

Posted on 27/10/201628/10/2016 by Dagný Ásta

ég fékk gefins svo yndislega gjöf í dag.. lítið sem þarf til þess að gleðja mig.. búnt af ferskum graslauk, basil og lambhagasalati – þetta er æði!

Read more

Vetrarfrí í Vaðnesi

Posted on 24/10/201601/11/2016 by Dagný Ásta

Við eyddum haustvetrarfríinu í kósíheitum í bústað í Vaðnesinu í ár. Notalegur tími sem var að mestu varið innandyra við spil, lestur, teikningar, kvikmyndaáhorf og spjall þar sem veðurguðirnir voru ekkert í ofsalega góðu skapi. Heiti potturinn var jú notaður daglega og rúmlega það 😉 Kíktum líka í göngutúra milli skúra um nágrennið og sprelluðum…

Read more

Bangsaspítalinn!

Posted on 15/10/201626/10/2016 by Dagný Ásta
Read more

Mealprepp morgunmatur hafragrautarmuffins ;)

Posted on 10/10/201628/10/2016 by Dagný Ásta

Ég hef alltaf verið hrikalega ódugleg við morgunmat – verður óglatt og ómöguleg megnið af deginum ef ég borða fljótlega eftir að ég vakna (léttmeti eins og t.d. drykkjarjógúrt gengur upp en hvar er hollustan í því?). Er komin af stað í vinnuna ca klst eftir að ég vakna og þá búin að reka gormana…

Read more

regnbogi

Posted on 09/10/201610/10/2016 by Dagný Ásta

Það er eitthvað við það að sjá heilan litsterkan regnboga.. finnst það alltaf jafn fallegt. Þó svo að ég hafi ekki alltaf aðstöðuna til þess að ná honum öllum á mynd 😉

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
October 2016
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme