Ég hef alltaf verið hrikalega ódugleg við morgunmat – verður óglatt og ómöguleg megnið af deginum ef ég borða fljótlega eftir að ég vakna (léttmeti eins og t.d. drykkjarjógúrt gengur upp en hvar er hollustan í því?). Er komin af stað í vinnuna ca klst eftir að ég vakna og þá búin að reka gormana…