Á kjördag er oft ýmislegt að gera… ég og krakkarnir nýttum daginn í að kaupa afmælisgjafir fyrir væntanleg afmæli, kaupa dót til þess að fullkomna búninga fyrir hrekkjavökupartý komandi viku og síðast en ekki síst þá fórum við í Kringluna til þess að hlusta á Ævar Vísindamann lesa upp úr nýjustu bókinni sinni, “þín eigin…