Síðasta sumar prjónaði ég peysu á Ásu Júlíu eftir uppskrift sem heitir Eivör. Ég heillaðist fljótt af þessari fallegu peysu og möguleikunum sem hún býður upp á. Fljótlega eftir að ég kláraði peysuna hennar Ásu Júlíu ákvað ég að ég ætlaði að gera aðra eins á Ingibjörgu frænku og Sigurborgu Ástu, kosturinn er samt sá…
Day: March 26, 2016
Túlípanar
Mér þykja túlípanar alltaf fallegir. Þetta búnt gáfu tengdó okkur á Skírdag og þeir standa svo flott og eru ekta páskagulir 💕
Systkinin ♡
Eftir því sem ungarnir mínir eldast sé ég betur og betur hversu vænt þeim þykir hvert um annað og þrátt fyrir daglega árekstra. Oliver er sá sem passar uppá að hlutirnir séu gerðir… Ása Júlía er hvatvísa fiðrildið okkar sem gerir frekar það sem henni henntar og Sigurborg Ásta stjórnar þeim eldri með harðri hendi…
Páskabingó!
Við skelltum okkur yfir í Grafarvoginn í páskabingó í morgun. Eldri krakkarnir fengu sitthvor 2 spjöldin ogfylgdust spennt með. Ása fékk bingó í einni af fyrstu umferðunum og var í skýjunum með það Oliver fylgdi svo nokkrum bingóum síðar og fannst það ekki leiðinlegt! Sigurborg fylgdist vel með öllu saman og var svakalega ánægð með…