Það er einhvernvegin svo að maður er stöðugt hugmyndalaus þegar kemur að því að græja nesti í vinnuna *dæs* þ.e. þegar það eru ekki til afgangar af kvöldmatnum og skyr er orðið þreytt nesti. Einhverstaðar rakst ég á ferskt túnfiskssalat sem ég er búin að gera nokkrum sinnum. Það er fáránlega einfalt og fáránlega gott!…