Undanfarin ár hefur Leifur verið í stjórn hverfafélagsjns í gamla hverfinu okkar í Sjálfst.flokknum. Árleg páskaeggjaleit félagsins er haldin á skírdag við Þvottalaugarnar í Laugardalnum. Leifur hefur verið virkur í þeim undirbúniningi og í ár virkjaði hann Oliver og Ásu líka! Ása fór með honum að mála egg fyrr í vikunni og svo fóru systkinin…