Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Páskaeggjaleit

Posted on 24/03/201624/03/2016 by Dagný Ásta

Undanfarin ár hefur Leifur verið í stjórn hverfafélagsjns í gamla hverfinu okkar í Sjálfst.flokknum. Árleg páskaeggjaleit félagsins er haldin á skírdag við Þvottalaugarnar í Laugardalnum.
Leifur hefur verið virkur í þeim undirbúniningi og í ár virkjaði hann Oliver og Ásu líka!
Ása fór með honum að mála egg fyrr í vikunni og svo fóru systkinin bæði í morgun að fela egg. Við Sigurborg mættum svo um það leiti sem leitin var að byrja.
Þau skemmtu sér öll mjög vel þarna og Oliver og Ása voru í skýjunum með að geta hjálpað pabba sínum og að fá helling af súkkulaði í staðinn. Sigurborg var hálf stjörf af kulda samt en var langt frá því að vera tilbúin til þess að sleppa þessu og hvað þá súkkulaðinu!!

Þessi líka og skolaði súkkulaðiinu niður með safa ;)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme