Gleðilega páska! Yndislegir páskar með nóg af súkkulaði og páskaungum 😊 Páskaeggjaleitin var ekki í Álfheimum enda íbúarnir staddir hjá dótturdótturinni í 4 ára afmælisgleði. Við földum því eggin hér heima. Áður en krakkarnir hófu leitina vorum við með brunch þar sem ég prufaði nýjar brauðbollur með fyllingu, ferskan safa, egg og auðvitað beikon. Krökkunum…