Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Systkinin ♡

Posted on 26/03/201626/03/2016 by Dagný Ásta

Eftir því sem ungarnir mínir eldast sé ég betur og betur hversu vænt þeim þykir hvert um annað og þrátt fyrir daglega árekstra.

Oliver er sá sem passar uppá að hlutirnir séu gerðir… Ása Júlía er hvatvísa fiðrildið okkar sem gerir frekar það sem henni henntar og Sigurborg Ásta stjórnar þeim eldri með harðri hendi svona oftast.

wp-1459012476445.jpg

Hvernig sem það er þá er það auðséð hversu mikil væntumþykja er til staðar, þau eru oftast til í að hafa alla með og t.d. í dag þegar þessi mynd var tekin passaði Oliver uppá að Sigurborg færi út í peysu og með húfu.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme