Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: February 2014

Hekl: Kría fyrir mig

Posted on 24/02/201424/02/2014 by Dagný Ásta

Ég tók þátt í garnbanaáskorun Hnoðra og Hnykla aftur í þessum mánuði… aðeins að reyna að minnka garnmagnið hér á bæ. Ég heklaði Kríur í jólagjöf handa mömmu og Ingu tengdó fyrir jólin 2012 úr sama garni… dásamlega mjúk blanda af Silki og Ull úr Litlu Prjónabúðinni. Ég kláraði sjalið í fyrrakvöld, notaði svo tækifærið…

Read more

Kreisí pípól

Posted on 20/02/201424/02/2014 by siminn

Auður sem vann með Leifi á Búðarhálsi kíkti í heimsókn með PS3 tölvuna sína í kvöld… ekki frásögu færandi svosem nema afþví að Oliver var svo yfirsig spenntur að pabbi og Auður ætluðu að spila tölvuleik í stóra sjónvarpinu!  Ása Júlía gerði sitt besta til að halda sér vakandi eitthvað en bæði voru þau steinsofnuð…

Read more

Stundum…

Posted on 17/02/2014 by Dagný Ásta

Stundum þykja mér sum verkefni ekki ganga nógu hratt… alveg sama þó þau verkefni fái nákvæmlega allan þann tíma sem í boði er til að vinna í þeim. Mig langar eiginlega aðeins of mikið til þess að vera komin lengra og helst búin með þessa peysu 🙂 Hún er einföld, fallega einföld en það sem…

Read more

heimsókn

Posted on 16/02/2014 by Dagný Ásta

Við fengum heimsókn í dag frá yndislegri frænku sem við hittum alltof sjaldan… ég fékk símtal þar sem mér var tilkynnt að búið væri að stefna foreldrum mínum til mín og að frænka ætlaði að bjóða í kaffi hjá mér *haha* Bara gaman að svona óvæntum heimsóknum. Lára María kom með þessa dásamlegu köku með…

Read more

ekki handavinna…

Posted on 14/02/2014 by Dagný Ásta

Jæja… ekki handavinnufærsla? skal reyna! Annars þá er lítið í gangi í kringum okkur þessa dagana. Oliver er á fullu í skólanum og fótbolta, reyndar var svokallaður “opinn dagur” í skólanum í gær og fengum við Sigurborg að koma í heimsókn í skólann og fékk Oliver svo að hætta snemma. Fullt af sniðugu dóti í…

Read more

LyaLya í 3ja veldi

Posted on 10/02/201416/02/2014 by Dagný Ásta

Mér þykja þetta alveg ferlega krúttlegar húfur!! Ég prjónaði 2 svona á Ásu Júlíu þegar hún var lítil úr Smart garni en ákvað að prufa að prjóna úr garni frá Handprjón, Merino worsted, svooo mjúkt og girnilegt! Gerði á systurnar sitthvora húfuna, báðar súkkulaðibrúnar og svo eina og sætu frænku í Danaveldi, Ingibjörgu en hennar…

Read more

Göngutúr yfir í Kópavoginn

Posted on 09/02/201409/02/2014 by siminn

Við skelltum okkur í göngutúr í dag. Ákváðum að mæla með hjálp endomondo hversu langt það væri frá okkur yfir í Blásalina þangað sem Eva Hlín & Freyr eru að flytja núna á næstu dögum. Stór hluti leiðarinnar var á þessum flotta auða og fína göngustíg en allar aðrar gangstéttir sem og stígar voru þakin ís…

Read more

Amiguru – Herra Kisi

Posted on 06/02/2014 by Dagný Ásta

mjá bakterían beit mig aðeins… eða kannski frekar óþolinmæðin að bíða eftir vísbendingunum í leyniheklinu. Einnig bað Ása Júlía mig að kaupa sett í Litlu Prjónabúðinni þar sem uppskrift og garn var selt saman. Ég sagði henni að við skyldum finna saman einhvern bangsa og ég skyldi annað hvort prjóna eða hekla handa henni. Þessi…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
February 2014
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme