Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Hekl: Kría fyrir mig

Posted on 24/02/201424/02/2014 by Dagný Ásta

Ég tók þátt í garnbanaáskorun Hnoðra og Hnykla aftur í þessum mánuði… aðeins að reyna að minnka garnmagnið hér á bæ. Ég heklaði Kríur í jólagjöf handa mömmu og Ingu tengdó fyrir jólin 2012 úr sama garni… dásamlega mjúk blanda af Silki og Ull úr Litlu Prjónabúðinni.

Bara ein litaendurtekning eftir og þá er það tilbúið :-) neutral garnið alveg búið #hekl #garnbanaaskorun #hnodraroghnyklar #crochet #kria #thora-heklbok
Garn: Askaladen Silke uld
heklunál: 5mm
Uppskrift: Kría úr Þóra Heklbók
Verkefnið á Ravelry

Ég kláraði sjalið í fyrrakvöld, notaði svo tækifærið þegar við fórum í göngutúr í gær og fékk Leif til að smella nokkrum myndum af því í góða veðrinu.

Þetta garn er afgangur frá buxum og samfellu sem ég prjónaði á Sigurborgu Ástu og það er bara smotterísspotti eftir af hvorum lit – of lítið til að vikta m.a.s. 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme