Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Stundum…

Posted on 17/02/2014 by Dagný Ásta

Stundum þykja mér sum verkefni ekki ganga nógu hratt… alveg sama þó þau verkefni fái nákvæmlega allan þann tíma sem í boði er til að vinna í þeim. Mig langar eiginlega aðeins of mikið til þess að vera komin lengra og helst búin með þessa peysu 🙂

Hún er einföld, fallega einföld en það sem hægir á mér er einfalt – mér leiðist svo að prjóna fram og til baka – samt hafa nær öll stór verkefni sem ég hef valið mér undanfarið verið einmitt þannig… fram og til baka.

Ég hlakka kannski bara aðeins of mikið til að fá kóngabláu peysuna mína í gagnið 😉

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme