mjá bakterían beit mig aðeins… eða kannski frekar óþolinmæðin að bíða eftir vísbendingunum í leyniheklinu. Einnig bað Ása Júlía mig að kaupa sett í Litlu Prjónabúðinni þar sem uppskrift og garn var selt saman. Ég sagði henni að við skyldum finna saman einhvern bangsa og ég skyldi annað hvort prjóna eða hekla handa henni. Þessi…
Day: February 6, 2014
Svooo kósí
Mömmu og pabba áskotnaðist forláta gæruskinns kerrupoki fyrir mörgum árum (eftir að ég var vaxin upp úr svona nokk samt). Mörg kríli í fjölskyldnni hafa fengið að njóta hans og þegar Oliver fæddist var það auðvitað gefið mál að hann kæmi til okkar 😉 semsagt Oliver, Ása Júlía og núna Sigurborg Ásta hafa kúrt í…