Mér þykja þetta alveg ferlega krúttlegar húfur!! Ég prjónaði 2 svona á Ásu Júlíu þegar hún var lítil úr Smart garni en ákvað að prufa að prjóna úr garni frá Handprjón, Merino worsted, svooo mjúkt og girnilegt! Gerði á systurnar sitthvora húfuna, báðar súkkulaðibrúnar og svo eina og sætu frænku í Danaveldi, Ingibjörgu en hennar…