Month: June 2013
heimilislegra…
Við erum loksins að klára að finna staði fyrir hluti sem við viljum hafa á veggjunum hjá okkur… Settum upp smáhlutahilluna áðan og vá hvað mér finnst hún breyta miklu 🙂 er líka búin að sakna hennar 😀 Við erum líka búin að hengja upp ramma með myndum frá 25.ágúst 2012 og fína veggteppið sem…
Aldarminning
í dag var einskonar ættarmót hjá afkomendum Olla afa og Helgu ömmu í tilefni aldraminningar afa en hann hefði orðið 100 ára á mánudaginn, 10 júní 🙂 Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að hitta alla. Við byrjuðum á því að hittast öll í Kirkjugarðinum í Ólafsvík og setja blóm á leiðið þeirra. Því næst…
*gelgj*
Sumarið eftir 8 bekk vorum við æskuvinkonurnar í unglingavinnunni svona eins og allir gerðu á þeim tíma. Ég og Eva Hlín vorum pretty much alltaf saman í vinnunni sem og utan hennar. Þetta sumar kynntumst við henni Ásu LBG en hún var ný í hverfinu. Það er frekar skrítin tilhugsun að það séu komin 20!…