Það er eiginlega frekar skondið hversu róleg við virðumst vera yfir þessu brúðkaupsstandi. Svo margir sem spurja oft og reglulega hvort stress dé ekki farið að gera vart við sog og hvort spennan sé ekki komin. Mér finnst enn eitthvað svo langt í þetta en samt um leið og ég skoða dagatalið sé ég hversu…
Month: August 2012
Aviatrix ofl.
Ég prjónaði einhverntíma í vor bleika aviatrix húfu sem átti alltaf að fara til lítillar dömu en sú var að flýta sér svo að stækka að newborn stærðin varð annsi fljót að verða of litil… á hana til góða þegar næsta dama birtist 🙂 En þar sem þetta er frekar einföld og skemmtileg húfa þá…
2íafmæli, gott að eiga aðstoðarfólk!! #ásajúlía #oliver
Prjóniprjón
Making a cake:)
á víst afmæli í dag…. þá er hefð að mæta með 1stk köku til vinnu… Kókos/bountykaka varð fyrir valinu 🙂 Viðbót svona er staðan eftir hádegismatinn 🙂 alltaf gaman þegar eitthvað slær í gegn 😀
Nammi on the way!
*nomnomnom* nýgrilluð grillbrauð og mangobleykja *nammi!
Skyndiákvörðun – Húsafell
Við skelltum okkur í útilegu með Sigurborgu, Tobba, Ingibjörgu og vinafólki þeirra, Hrefnu, Ingvari og Jökli Mána. Förinni var heitið í Húsafell og fundum við yndislegt rjóður og héldum þar okkar eigin litlu útihátíð. Skemmtum okkur konunglega og ekki var leiðinlegur félagsskapurinn. Krökkunum fannst þetta æðislegt og vonandi náum við fleiri tjaldferðum næsta sumar. Það…
Leikhópurinn Lotta
Ég skellti mér með krakkana að sjá Stígvélaða köttinn með leikhópnum Lottu núna á fimmtudaginn 🙂 Stórskemmtileg sýning og gaman að fara í svona “öðruvísi” leikhús með engum sætum og skemmtilegri picknick stemmningu! Eftir sýninguna fengu krakkarnir svo að heilsa upp á Fríðu Prinsessu og Ara “greifa”, Stígvélaða köttinn (sem tæplega 3 ára stelpuskott voru…