Ég ætla að fara að taka mig á og punkta hérna inn þegar við kíkjum einhvert sniðugt eða einfaldlega eigum skemmtilegar stundir með fólkinu okkar. Annska, Sigga og Jón Geir kíktu á okkur í gærkvöldi og spiluðum við Catan með einhverri furðuútgáfu að mér skilst án þess að vita neitt um það, ég get nefnilega ekki…