eða meira svona fyrirlestur með smakki 🙂 Ég skellti mér, ásamt fullt af öðrum ágústbarnamömmum, á námskeið hjá Ebbu Guðnýju (sem gaf/gefur út bókina “hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?”). Margt fróðlegt sem hún hafði að segja og gaman að fá að sjá notkunarmöguleika á ýmsum útgáfum af mjöli sem maður hefur ekki…