Fyrsti tíminn á framhaldsnámskeiðinu í ubsundi var í gær. Ása Júlía skemmti sér konunglega þrátt fyrir að vera lítið búin að sofa yfir daginn. Þegar ég kom ofaní laugina var byrjendanámskeið í fullum gangi og rak ég strax augun í nokkur kunnugleg andlit, fannst ég þekkja næstum hálft námskeiðið… Mér brá reyndar illilega þegar ég sá…