Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: February 2010

Góða mamma

Posted on 26/02/201026/02/2010 by Dagný Ásta

tekið úr fréttablaðinu 26.febrúar 2010

Read more

spilerí

Posted on 24/02/201007/03/2010 by Dagný Ásta

Sigurborg og Tobbi boðuðu til spilakvölds í Skerjafirðinum í gær. Spil kvöldsins var ekkert annað en Alias sem Tobba hafði áskotnast stuttu áður 😉 Liðin voru 2, ákveðið var að hafa það systkini vs makar þannig að liðaskiptin voru svona: Leifur, Gunnar & Sigurborg VS Dagný, Eva & Tobbi   Við skemmtum okkur stórvel og…

Read more

gamalt og gott…

Posted on 17/02/2010 by Dagný Ásta

Mér þykir alveg afskaplega vænt um allar gömlu færslurnar mínar hérna inni… Er líka ofsalega ánægð með að hafa getað flutt allar gömlu færslurnar af blogspot hingað inn á sínum tíma, ekkert að vera að flækja málin með því að hafa safnið á mörgum stöðum. Elsta færslan á þessari síðu er skráð á aðfangadag 2002…

Read more

stelpupartý

Posted on 14/02/2010 by Dagný Ásta

Guðmunda frænka hélt upp á útskrift sína úr Viðurkenndur Bókari frá HR í gærkvöldi. Svaka stuð hjá henni þar sem mikið var hlegið, spjallað og spáð… Hún tók þann pólinn á þetta að bjóða bara stelpum í partý þannig að stelpulætin voru alsráðandi enda stelpur á ÖLLUM aldri mættar á svæðið, m.a.s. ein sem kúrir…

Read more

stjörnumerki

Posted on 10/02/2010 by Dagný Ásta

skv samanburðartöflunni á mbl.is þá á þetta við um okkur Leif: TVÍBURAR og LJÓN Tvíburi og Ljón falla umsvifalaust hvort fyrir öðru, enda bæði örlát og ástríðufull. Tvíburi og Ljón kunna að njóta lífsins saman og gleðja hvort annað. Þau eru eins og sköpuð hvort fyrir annað og sambandið einkennist af mátulega miklum átökum, svo…

Read more
February 2010
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme