Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

gamalt og gott…

Posted on 17/02/2010 by Dagný Ásta

Mér þykir alveg afskaplega vænt um allar gömlu færslurnar mínar hérna inni… Er líka ofsalega ánægð með að hafa getað flutt allar gömlu færslurnar af blogspot hingað inn á sínum tíma, ekkert að vera að flækja málin með því að hafa safnið á mörgum stöðum. Elsta færslan á þessari síðu er skráð á aðfangadag 2002 – ég var reyndar með blogg fyrir þann tíma… held að ég hafi sett upp fyrsta bloggið á blogspot árið ’00 eða ’01. Svo var ég líka með blogg einhverstaðar annarstaðar tímabundið en þær færslur eru allar tapaðar.

Einna vænst þykir mér um ferðasögurnar mínar, þ.e. útlandaferðirnar og svo auðvitað tímann sem við Leifur áttum í Baunalandi. Færslurnar ásamt ÖLLUM myndunum frá þeim tíma eru ómetanlegar.

Ástæðan fyrir því að ég fór að hugsa um þetta er einfaldlega sú að Kolla vinkona fór að skrifa um þetta á sinni síðu… fór þá að velta því fyrir mér hversu gamlar færslur ég ætti hérna inni. Það er eitt sem ég hef ætíð passað mig á og það er að ég á allar færslur sem ég hef sett hérna inn… sumar hef ég etv tekið úr birtingu en þær eru hérna samt allar saman fyrir mig til að skoða.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme