Sigurborg og Tobbi boðuðu til spilakvölds í Skerjafirðinum í gær. Spil kvöldsins var ekkert annað en Alias sem Tobba hafði áskotnast stuttu áður 😉 Liðin voru 2, ákveðið var að hafa það systkini vs makar þannig að liðaskiptin voru svona: Leifur, Gunnar & Sigurborg VS Dagný, Eva & Tobbi Við skemmtum okkur stórvel og…