Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

spilerí

Posted on 24/02/201007/03/2010 by Dagný Ásta
mynd fengin af vef elko.is
mynd fengin af vef elko.is

Sigurborg og Tobbi boðuðu til spilakvölds í Skerjafirðinum í gær. Spil kvöldsins var ekkert annað en Alias sem Tobba hafði áskotnast stuttu áður 😉

Liðin voru 2, ákveðið var að hafa það systkini vs makar þannig að liðaskiptin voru svona:

Leifur, Gunnar & Sigurborg VS Dagný, Eva & Tobbi

 

Við skemmtum okkur stórvel og merkilega náðist að stela stigum á milli liða nokkuð þrátt fyrir “persónulegar” lýsingar til þess að nálgast rétt orð. Dálítið sniðugt hvað maður á það til að tafsa um leið og það er komin tímapressa á mann en um leið og maður fer í “Þjófa”umferð að þá tekur maður góðan tíma í að koma sér að efninu 🙂 Kannski óþarfi að taka það fram en Makarnir náðu greinilega betur saman en systkinin 🙂 Tengdó fékk m.a.s. þau skilaboð að börnin væru öll orðin einstæð og synirnir orðnir að helgarpöbbum *Hahahah*

Takk fyrir kvöldið öll, við þurfum endilega að endurtaka þetta 😀

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme