Mér þykir alveg afskaplega vænt um allar gömlu færslurnar mínar hérna inni… Er líka ofsalega ánægð með að hafa getað flutt allar gömlu færslurnar af blogspot hingað inn á sínum tíma, ekkert að vera að flækja málin með því að hafa safnið á mörgum stöðum. Elsta færslan á þessari síðu er skráð á aðfangadag 2002…